Starfsmaður í pökkun og framleiðslu

STARFS- OG ÁBYRGÐARSVIÐ

 • Almenn pökkunarstörf
 • Frágangur
 • Önnur tilfallandi verkefni í samráði við framleiðslustjóra


MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR

 • Áreiðanleiki og dugnaður
 • Stundvísi, samstarfshæfni og jákvætt viðhorf
 • Íslenskukunnátta, rituð og töluð, mikill kostur
 • Reyklaus og laus við matarofnæmi
 • Hreint sakavottorð


Um fullt starf er að ræða. Vinnutími er virka daga frá kl. 8:00 til 16:00. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

 

Umsóknarfrestur er til 14. nóvember nk.


Nathan & Olsen var stofnað árið 1912 og sérhæfir sig í sölu og markaðssetningu á vörumerkjum á dagvöru- og snyrtimarkaði.Deila starfi
 
 • 1912 ehf
 • Klettagörðum 19
 • 104 Reykjavík
 • Sími: 530 8400
 • Fax: 530 8401
 • Kt: 430999-2229
 • 1912@1912.is