Velkomin á ráðningavef 1912

 • Ein helsta auðlind 1912 og dótturfyrirtækjanna Nathan & Olsen og Ekrunnar er mannauður þess. Við erum alltaf á höttunum eftir áreiðanlegu starfsfólki sem sýnir frumkvæði og býr yfir ástríðu fyrir starfi sínu.

 • Fjölbreytt starfsemi fyrirtækisins kallar á fjölbreytta hæfni með tilliti til menntunar og reynslu starfsfólks. Hjá okkur starfa: vörumerkjastjórar, innkaupafulltrúar, lagerstarfsmenn, viðskiptastjórar, sölufulltrúar, bílstjórar, þjónustufulltrúar, starfsfólk í bókhaldi auk ýmissa annarra sérfræðinga.

 • Ráðningarferlið okkar er vel skilgreint og trúnaður er í fyrirrúmi. Öllum umsækjendum sem sækja um auglýst starf er svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.

 • Ef þú hefur gildin: frumkvæði, liðsheild, áreiðanleika og ástríðu að leiðarljósi hvetjum við þig til að sækja um starf hjá okkur.


 • Störf í boði
  • 1912
   • Engin laus störf

  • Nathan & Olsen
   • Engin laus störf

  • Ekran
   • Engin laus störf

 • 1912 ehf
 • Klettagörðum 19
 • 104 Reykjavík
 • Sími: 530 8400
 • Fax: 530 8401
 • Kt: 430999-2229
 • 1912@1912.is