Velkomin á ráðningavef 1912


Ein helsta auðlind 1912 og dótturfyrirtækja er mannauður þess. Við erum alltaf á höttunum eftir áreiðanlegu starfsfólki sem sýnir frumkvæði og býr yfir ástríðu fyrir starfi sínu.

Ráðningarferlið okkar er vel skilgreint og trúnaður er í fyrirrúmi. Öllum umsækjendum sem sækja um auglýst starf er svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknir eru varðveittar í 6 mánuði.

Hægt er að kynna sér persónuverndarstefnu samstæðunnar hér.